Gong-sigling á seglskútu

Njóttu heilandi tóna gongsins í endurnærandi siglingu á hvalaslóðum Skjálfandaflóa.

Hugleiðsla og gongslökun á hljóðlátri skútu í faðmi einstakrar náttúru og dýralífs. Jógakennararnir Huld Hafliðadóttir frá Spirit North og Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir frá Ómi Gong & Yogasetri leiða ferðina og spila báðar á gong.

Myndband frá fyrri Gong-siglingum

3 klukkustundir (u.þ.b.)

Húsavík

Gong-siglingarnar okkar eru einungis í boði sem sérferðir fyrir hópa. Fyrir nánari upplýsingar insamlegast hafið samband við sales@northsailing.is

Innifalið

  • Heitt kakó og kanilsnúðar
  • Hvalaleiðsögn
  • Gongslökun
  • Hlýir heilgallar
  • Teppi og regnkápur eftir aðstæðum

Brottfararspjald veitir eftirfarandi afslætti