Tímatafla 2021 Húsavík

Daglegar brottfarir frá Húsavík 2021

Vegna síbreytilegra aðstæðna vegna Covid-19 gætum við þurft að breyta tímatöflunni með stuttum fyrirvara.
Við munum halda viðskiptavinum upplýstum ef breytingarnar varða þær ferðir sem þeir eiga þegar bókaðar.

Athugið að grænu ferðirnar okkar, Hljóðlaus hvalaskoðun, verða á rafmagnsskútunni Opal í sumar.
Til að bóka þær vinsamlegast smellið hér.

Tímatafla Húsavík