Umhverfisvæn hvalaskoðun og ævintýrasiglingar frá Húsavík Skoða ferðir

Frí afbókun

Full endurgreiðsla ef þú afbókar með 24 klst fyrirvara

Sveigjanleiki

Við aðstoðum þig við að breyta og uppfæra bókunina þína

Borga síðar

Bókaðu núna og borgaðu þegar þú mætir á staðinn

Frítt fyrir börn

Frí hvalaskoðun fyrir öll börn
6 ára og yngri

Umhverfisvæn hvalaskoðun frá Húsavík

Síðan 1995

Komdu með í hvalaskoðunarferðina sem kom Húsavík á kortið sem höfuðborg hvalaskoðunar á Ísland, veldu umhverfisvænasta kostinn eða sigldu um Skjálfandaflóa á hljóðlátum rafmagnsbát. Að auki geturðu séð fjölskrúðugt líf lunda við Lundey eða siglt seglum þöndum eins og sannur víkingur á ekta seglskútu.

Hvalaskoðun frá Hjalteyri

Komdu í hvalaskoðun frá Hjalteyri, aðeins 15 mínútur frá Akureyri.

Hvalir, segl og vísindi

NÝ FERÐ – Taktu þátt í sjávarrannsóknum og einstakri náttúruskoðun.

Lengri ævintýraferðir og sérferðir

Komdu með í einstakar og skemmtilegar ævintýraferðir um borð í glæsilegum seglskútum Norðursiglingar.
Flatey á Skjálfanda, sumarsólstöður við heimskautsbaug eða vikusigling um undur Scoresbysunds á Austur-Grænlandi.

Félagsaðild og leyfi

Viðurkenndur dagsferðasali
Viðurkennd ferðaskrifstofa
Samtök ferðaþjónustunnar
Húsavík höfuðborg hvala á Íslandi
Markaðsstofa Norðurlands
Norðurstrandarleið
Demantshringurinn