Hvalaskoðun og ævintýrasiglingar

Norðursigling býður upp á fjölbreytt úrval hvalaskoðunarferða og ævintýrasiglinga við strendur Íslands og Grænlands.

Hvalaskoðun á eikarbát

Upplifðu hvalaskoðunarferðina sem kom Húsavík á kortið sem höfuðborg hvalaskoðunar á Íslandi.

3 klukkustundir

Alla daga 1. mars – 30. nóvember

10.990 kr. / 4.000 kr.

Hljóðlaus hvalaskoðun

Minnkaðu kolefnissporið þitt og njóttu þess að sigla um Skjálfandaflóa á hljóðlausum rafmagnsbát.

3 klukkustundir

Alla daga 1. maí – 30. september

frá 10.990 kr. / 4.000 kr.

Hvalaskoðun á seglskútu

Stígðu aftur til fortíðar og taktu þátt í alvöru siglingaævintýri eins og sönnum víkingi sæmir.

3 klukkustundir

Alla daga 21. maí – 31. ágúst

11.990 kr. / 4.200 kr.

Hvalir og lundar

Sigldu að Lundey og fáðu innsýn í fjölskrúðugt fuglalíf eyjunnar þar sem þúsundir lunda dvelja yfir sumartímann.

3,5 klukkustundir

Alla daga 16. apríl – 19. ágúst

12.990 kr. / 4.400 kr.

Greining á sýnishornum © Ása Steinars

Hvalir, segl og vísindi

Öðlastu dýpri innsýn í lífið neðansjávar og taktu virkan þátt í hafrannsóknum í magnaðri skútusiglingu um Skjálfandaflóa.

3,5 klukkustundir

Fimmtudaga í júní, júlí og ágúst

12.690 / 4.300 kr.

Hvalaskoðun frá Hjalteyri

Upplifðu hvalaskoðun frá þessum einstaka stað sem er í aðeins 20 mínútna akstursfjarlægð frá Akureyri.

2,5 klukkustundir

Alla daga júní – september

10.300 kr. / 3.300 kr.

Gong-sigling á seglskútu

Njóttu heilandi tóna gongsins í endurnærandi siglingu á hvalaslóðum Skjálfandaflóa.

3 klukkustundir

Valdar dagsetningar yfir sumarið

8.900 kr.

Kvöldsigling á Opal frá Reykjavík

Sigldu um Faxaflóa á einu rafmagnsskútu Íslands, njóttu dansandi norðurljósa á meðan þú slakar á í heita pottinum.

2,5 klukkustundir

Frá október til apríl

13.990 kr.

Gamla þorpið í Flatey © Ales Mucha

Flatey á Skjálfanda

Stígðu aftur til fortíðar og sigldu til Flateyjar sem oft er kölluð fuglaparadís norðursins.

5-6 klukkustundir

Í boði allt árið

Hafið samband til að bóka

Siglt við heimskautsbaug

Upplifðu sumarsólstöður við strendur norðursins á hinni margverðlaunuðu rafmagnsskonnortu, Ópal.

3 dagar, 2 nætur

20. – 22. júní

195.000 kr.

Ævintýrasigling á Grænlandi

Ógleymanleg 7 daga ævintýrasigling um náttúruperlur Scoresbysunds við austurströnd Grænlands.

8 dagar, 7 nætur

Vikulega frá miðjum júlí – september